Bókaspæjarinn - bókasafnsglæpasaga úr smiðju Veru Illugadóttur

Bókaspæjarinn - bókasafnsglæpasaga úr smiðju Veru Illugadóttur

1 0 circa un anno fa
Bókaspæjarinn er bókasafnsglæpasaga úr smiðju Veru Illugadóttur. Þátturinn var gerður sérstaklega fyrir Borgarbókasafnið og tekinn upp í Kompunni, hlaðvarpsstúdíói Borgarbókasafnsins í tilefni af opnun þess.

Hljóð og tónlist í þætti Veru er fengin frá Bensound.com

Viltu taka upp viðtal við langömmu þína? Ræða nýjustu fréttir við besta vin þinn? Taka upp þriggja tíma einræðu um skósmíðar? Kíktu í Kompuna – þar er, merkilegt nokk, pláss fyrir alla. Bókaðu Kompuna með því að senda okkur ... Maggiori informazioni

Seguici su Facebook

iAB member
Copyright 2019 - Spreaker Inc. a Voxnest Company - Crea un podcast - New York, NY
Aiuto